Þjálfun í vatni, undir
leiðsögn sjúkraþjálfara

Styrktar, þrek og liðleikaþjálfun
Tímarnir eru hannaðir af sjúkraþjálfara með það fyrir augum að henta sem flestum getustigum en bjóða upp á góða almenna þjálfun.

3 hópar / 2x í viku
Við erum með 3 hópa sem allir æfa 2x í viku. Tímarnir eru á mánudögum og fimmtudögum annarsvegar og mánudögum og föstudögum hinsvegar (sjá nánar undir síðunni "Skráning".

Litlir hópar
Hjá okkur eru að hámarki 12-14 manns í hóp. Kennt er í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði í lítilli innilaug.


